19.10.2007 | 23:02
Listir =Dulspeki =Túlkun = Stjórnmál!
Lífið virðist vera flókið menn vilja setja alla hluti í sínar vísu skúffur þar sem það má ná í allt aftur, en svona einfallt er það ekki lífið er dulspeki sem hver og einn túlkar fyrir sjálfan sig og reyna að mynda sellur til að mynda skoðun á ákveðnum hlutum t.d. stjórnmálaflokk en hann er dulspeki út af fyrir sig eins og listirnar sem er grundvalla skilningur mannsins á sjálfum sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.