16.9.2015 | 08:35
Neyðin kennir!
Neyðin kennir naktri konu að spinna og hinum að vinna. Mér finnst að menn ættu ekki að fást við að draga að sér meira fé í kjarabaráttu heldur að lát sér nægja það sém menn hafa og snúa sér að því að hjálpa flóttafólki þar sem neyðinn er mest ég legg til að öryrkjar og eldri borgarar slíðri sverðin og sætti sig við það sem að er rett og beri harm sinn í hljóði það kemur sér best fyrir jafnvægi í efnahagslífinu og minni verðbólga verður árangurinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.