3.12.2014 | 15:06
Þjóðaratkvæðagreiðsla !
Ég legg til að það verði þjóðaratkvæða um það hvað lægstu laun skuli vera það er ekki spurning að allir fúlsa við verkamannalaunum. Hvað getur verkamaðurinn gert hann er alltaf kjaftaður í kaf í Karphúsinu og talin trú að hann sé ekki eyrinum meira virði. Hver vill lifa við það ég krefst þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvað lægstu launin skuli vera og þá kemur vilji þjóðarinnar í ljós.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.