26.9.2011 | 16:59
Sunnudagsmorgun!
Ég var að velta því fyrir mér hvernig næsti sunnudagsmorgun muni blasa við okkur Íslendingum mun hann breita einhverju eða er það sama súppan hjá Samhjálp það er spurning. Munu ríkistjórnarflokkarnir axla ábyrgð og viðurkenna þarfir samfelagsins eða mun hún áfram kúra sig inn í silki rúmfötunum og segja mér líður vel og því er þetta allt ágætt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.